vetraropnun

Skrifað 3 December 2010


Frá 1. desember 2010 verður almennur opnunartími frá kl. 8:00-12:00 og 13:00-17:00 alla virka daga.

Opnunartími verslunar um jól og áramót:

Þorláksmessa: verslun opin til kl. 22:00.
Aðfangadagur: verslun opin kl. 10:00-12:00.
Gamlársdagur: verslun opin kl. 10:00-12:00.
Mánudagur 3. janúar: verslun lokuð til kl 13:00 vegna vörutalningar, opið til 17:00.

Áætlun vöruferða um jól og áramót:

Þorláksmessa: brottför frá Flytjanda kl. 12:00, brottför frá Landflutningum kl. 13:00.
Mánudagur 27. desember: brottför frá Flytjanda kl. 13:00, brottför frá Landflutningum kl. 16:00.
Fimmtudagur 30. desember: brottför frá Flytjanda kl. 12:00, brottför frá Landflutningum kl. 13:00.
Ekki er vöruferð miðvikudaginn 29. desember.

ATH. TILBOÐ Á ÝMSUM VÖRUM Í DESEMBER.

Starfsfólk KM þjónustunnar óskar viðskiptavinum sínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.