Vetrarfærð í júní

Skrifað 11 June 2015


Hjörtur Vífill starfsmaður KM þjónustunnar fór í útkall 8. júní s.l. upp á Steingrímsfjarðarheiði en þar voru aðstæður vægast sagt óvenjulegar fyrir júnímánuð, vetrarfærð og kuldi.  Budardalur.is og ýmsar aðrar fréttaveitur sögðu frá útkallinu en hér kemur myndin sem allir hafa beðið eftir.  Strákurinn er seigur í selfie!
Hér má smella til að sjá frétt á Búðardalur.is