Slökkviliðsæfing

Skrifað 20 February 2010


Slökkviliðsæfing var í Búðardal 20. febrúar þar sem allir bílar voru prófaðir, slöngur tengdar, vatni og froðu sprautað.  Allt gekk vel og slökkviliðsskúrinn var þrifinn að lokum.  Sjá myndir í myndalbúmi (febrúarmappa).