Frettir » Sjómannadagurinn
Sjómannadagurinn fór vel fram í Búðardal. Menn mættu á bryggjuna þar sem keppt var í koddaslag, brettahlaupi og fl. Boðið var upp á sjóferð á gúmmíbát Björgunarsveitarinnar Óskar sem sá um fjörið þennan dag líkt og undanfarin ár. Við þökkum þeim fyrir góða dagskrá!
Það má sjá fleiri myndir undir myndahnappnum hér að ofan.