Sjúkrabíll endurnýjaður

Skrifað 21 October 2010


Gamli sjúkrabíllinn í Búðardal var endurnýjaður á dögunum.  Fenginn var nýrri bíll sömu tegundar, Ford Econline, en fimmtán árum yngri.  Það verður mikill munur þar sem mikil aukning er á umferð í gegnum Dalasýslu.