opid_hus

Skrifað 17 March 2010


Í tilefni af 10 ára afmæli KM þjónustunnar er viðskiptavinum boðið að fagna með okkur laugardaginn 20. mars n.k. og þiggja léttar veitingar að Vesturbraut 20, kl. 19:00-22:00.  Það verður kósý stemning og boðið upp á lifandi tónlist að hætti Dalamanna.  Opið verður á Bjargi eftir klukkan 22:00.