Holuhraun

Skrifað 15 January 2015


Hér deilum við áhugaverðri slóð sem sýnir breytingar á Holuhrauni frá september 2014 fram til 3. janúar 2015, sjá slóð: http://earthobservatory.nasa.gov/IOTD/view.php?id=85031&src=fb
Ef ýtt er á hnappinn "View Image Comparison"  fáið þið myndirnar hlið við hlið og getið dregið sleðann fram og til baka yfir myndirnar til að bera þær saman.