Gosmengun

Skrifað 30 October 2014


Dalamenn hafa orðið vel varir við gosmengun í dag en blámóðan hefur nú legið yfir öllu og heldur í sterkari kantinum.  Við höfum sett inn nokkrar myndir frá Búðardal en þær má finna með því að smella á myndamöppu októbermánaðar.