Gleðilega páska

Skrifað 6 April 2010


Gleðilega páska. Við erum með myndir af gosinu fræga á Fimmvörðuhálsi en þeir félagar Tobbi og Unnsteinn gerðu sér ferð þann 1. apríl s.l. til að skoða "túristagosið".  Hægt er að sjá myndir frá þeim í apríl myndamöppu.