Glímumót

Skrifað 14 November 2014


Laugardaginn 15. nóvember verður glímumót í Búðardal, staðsett í Dalabúð og hefst kl. 13:00.  Mótið er hluti af meistaramótaröð Glímusambands Íslands.  Við hvetjum fólk til að fjölmenna og hvetja okkar menn.
Fyrir hönd Glímufélags Dalamanna, Jóhann Pálmason.