Flutningabíll út af

Skrifað 26 February 2015


Í gær fór Flutningabíll út af í nágrenni Skriðulands í Dölum.  Útkallsbeiðni barst til KM þjónustunnar vegna slyssins en Kalli og Binni fóru á dráttarbíl til björgunaraðgerða ásamt fleiri björgunaraðilum.  Sjá myndir í myndamöppu febrúarmánaðar.
Bílstjórinn var fluttur til skoðunar á Heilsugæsluna í Búðardal.