Ófært

Skrifað 25 February 2010


Ófært í Reykhólasveit við Geiradalsá (SMUGUNNI eins og menn kalla hana).  Bens frá Ingileifi var pikkfastur í skafli en bílstjórinn var með jarðýtu á pallinum og notaði hana til að ýta snjónum frá og draga svo Bensinn upp.  Það tók um sjö klukkutíma að ná honum upp (myndir í febrúarmöppu).