Áburðarferð

Skrifað 3 May 2010


Nú fara áburðarflutningar á fullt, keyrt er frá Grundartanga, Hvammstanga en þó aðallega frá Hólmavík.  Tekin var skorpa á laugardagin 1. maí en þá fóru Binni, Tobbi og Kalli á þremur Scanium og gerðu góðan túr. Var borðað í Baulunni og kaffi hjá Gunnari og Kristjönu á Hólmavík. Myndir í maí möppu úr þeirri ferð.