Bóndi

Skrifað 23 November 2015


Bóndi - bændastígvélin

Bóndi - bændastígvélin fást nú í KM þjónustunni. Stígvélin fást í stærðum 38-47 á 8.900 kr. Þetta eru stílhrein og þægileg gúmmístígvél með gripgóðum sóla. Þau eru víð um kálfana svo það loftar vel um fótinn. Eru með endurskinsmerki á hælum.