Bílvelta við Valþúfu.

Skrifað 20 February 2010


Bílvelta var við Valþúfu á föstudaginn 19. febrúar.  Lögreglan bað um kranabílinn þar sem Opel bíll hafði hafnað 18 metum fyrir utan veg.  Spila þurfti bílinn upp og fara með hann í KM.  Sjá myndir í myndalbúmi (febrúarmappa).