Bílvelta við Sauðhús 27. júní

Skrifað 28 June 2009


Útkall barst KM þjónustunni vegna bílveltu við Sauðhús í Laxárdal.  Unnsteinn fór á Krana gamla og sótti bifreiðina, Toyota Land Cruiser, sem verður send áfram til Reykjavíkur með vöruflutningum KM þjónustunnar.