Bílvelta við Dunk 3. júlí

Skrifað 8 July 2009


Bílvelta varð við Dunk í Hörðudal föstudaginn 3. júlí s.l.  Útkall barst KM þjónustunni frá lögreglu og Unnsteinn fór á vettvang og sótti bifreiðina sem síðar var flutt með vöruflutningabíl KM til Reykjavíkur.